top of page

Um okkur

Saga staðarins

 Söluskáli,grill,pizzur,myndir

Bensínstöðin

Söluskáli Stefáns Jónssonar opnaði fyrst 29. sept. 1990. Frá upphafi hefur staðurinn verið rekin af Stefáni Jónssyni.

    Í upphafi var staðurinn þjónustustöð í sameign olíufélagana Skeljungs, Olís og Esso. Árið 2005 var hann færður í umsjá Skeljungs en var gerður að sjálfsafgreiðslustöð 24. nóvember 2010 undir nafni Orkunar.

    Staðurinn hefur uppá að bjóða fjölbreyttan mat af grilli þar sem grillað er á eldi ásamt heimilismat í hádeginu, rjómaís úr vél í boxum, brauðformum og shake.

    26. mars 2002 var sótt um vínveitingaleyfi fyrir staðinn sem hefur verði endurnýað síðan.

    Fólk getur fengið skipt um rafhlöður í armbandsúrum sínum meðan það bíður.

Úr fundargerð Heilbrigðisnefndar 14.05.2002​



c) Söluskáli Stefáns Jónssonar / Esso-skálinn á Fáskrúðsfirði. Áfengisleyfi til handa rekstraraðila var gefið út af sveitarstjórn gegn umsögn heilbrigis-nefndar. Heilbrigðisnefnd lýsir undrun með málsmeðferð sýslumanns og sveitarstjórnar og telur hér vera komið mjög slæmt fordæmi miðað við núverandi áfengislöggjöf. Heilbrigðisfulltrúum falið að vinna málið áfram.​

Söluskáli stefáns jónssonar Gourmet burgers

are the last thing you would think of, parking
at the Shell gas station in the small town of
Fáskrúðsfjörður, in the East Fjords. But Söluskáli
Stefáns Jónssonar has burgers that taste so good,
the reputation has even reached all the way to the
capital area, 670 kilometers, or 416 miles, away.
The favorite burger, with cheese and egg, is the
“Sunny Side Up.”
e Söluskáli Stefáns Jónssonar, Búðavegi 60, 750

Fáskrúðsfjörður.

bottom of page